news

Dagur íslenskrar tungu

16. 11. 2020

Íslenskuljóðið

Á íslensku má alltaf finna svar
og orða stórt og smátt sem er og var,
og hún á orð sem geyma gleði´ og sorg,
um gamalt líf og nýtt í sveit og borg.

Á vörum okkar verður tungan þjál,
þar vex og grær og dafnar okkar mál.
A...

Meira

news

Minni matarsóun og alsælar hænur

12. 11. 2020

Grænfánaverkefni Landverndar er eitt af þeim fjölmörgu verkefnum sem börn og starfsfólk á Heilsuleikskólanum Holtakoti taka þátt í. Grænfánaverkefnið er alþjóðlegt umhverfismenntaverkefni sem er rekið af Landvernd á Íslandi. Verkefnið á að auka umhverfismennt, menntun til ...

Meira

news

Baráttudagur gegn einelti

10. 11. 2020

8. nóvember ár hvert er helgaður baráttunni gegn einelti. Forsaga dagsins er sú að Verkefnisstjórn í aðgerðum gegn einelti ákvað á sínum tíma að standa að sérstökum degi gegn einelti 8. nóvember ár hvert og var dagurinn haldinn hátíðlegur í fyrsta skipti árið 2011. Í ...

Meira

news

Hrekkjavökupartý Holtakots

03. 11. 2020


Hrekkjavakan hefur verið að ryðja sér til rúms á Íslandi undanfarin ár eins og flestir vita, enda fleiri og fleiri sem eru farnir að taka þátt í þessum skemmtilega sið. Á Holtakoti var þessi dagur haldinn hátíðlegur í fyrsta sinn þetta árið með mikilli ...

Meira

news

Hrekkjavökupartý

28. 10. 2020

Í tilefni af Hrekkjavökunni sem er laugardaginn 31. október ætlum við að gera okkur dagamun og skella í smá hrekkjavökupartý á Holtakoti föstudaginn 30. október. Við ætlum að hafa búningadag með smá hrekkjavöku stemmningu með skrauti, dansiballi og stuði fyrir börnin í bá...

Meira

news

Alþjóðlegi bangsadagurinn

27. 10. 2020

Alþjóðlegi bangsadagurinn er haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Theodore Roosevelt, fyrrum bandaríkjaforseta. Teddy, eins og hann var gjarnan kallaður, var fæddur þann 27. Október 1858, en Teddy er enska orðið yfir bangsa.

Sagan segir að Roosevelt hafi verið mikill...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen