news

Gönguferðadagur á Mýri og Seylu

17. 09. 2020

Börnin á Mýri eru mjög dugleg að fara í gönguferð einu sinni í viku. Í morgun fóru þau í gönguferð út á fótboltavöllinn við Álftanesskóla og enduðu svo á útisvæðinu okkar fyrir framan Seylu.

Börnin á Seylu eru líka að æfa sig að fara í gön...

Meira

news

Göngum í skólann

17. 09. 2020

Á hverju ári tökum við þátt í verkefninu "Göngum í skólann" sem er á vegum Íþrótta og ólympíusambandi Íslands, en verkefnið hófst þriðjudaginn 15. september. Eldri deildarnar skelltu sér í göngu um nesið okkar fagra í blíðskapar veðri. Börnin á Trö...

Meira

news

Fyrsti starfsdagur vetrarins

16. 09. 2020


Miðvikudaginn 16. september var fyrsti starfsdagur vetrarins hjá starfsfólki leik- og grunnskóla í Garðabæ. Dagurinn á Holtakoti hófst kl. 8 með góðum morgunverði og fyrirlestri um skyndihjálp þar sem farið var yfir grunnatriðin í almennri skyndihjálp. Ólaf...

Meira

news

Söngstund hjá Mýri og Seylu

14. 09. 2020

Föstudaginn 11. september ákváðu yngri deildarnar að gera sér glaðan dag og brjóta upp morguninn. Klukkan 9 fóru börnin á Seylu ásamt starfsfólkinu í heimsókn yfir á Mýri og höfðu litla vinastund og sungu nokkur lög saman. Eftir sönginn fengu börnin svo ávexti á sinni deil...

Meira

news

Góður gestur í heimsókn

11. 09. 2020

Fimmtudaginn 10. september fengum við góðan gest í heimsókn á Holtakot. Gesturinn heitir Dimma og er kanínustelpa. Eigandi Dimmu, hún Hafdís, matráður Holtakots, ákvað að koma með hana í heimsókn og leyfa börnunum að skoða hana.

Börnin voru himinlifandi me...

Meira

news

Vetrarstarfið komið á fullt

08. 09. 2020

September er hafinn og þar með er skólastarfið hafið á nýju skólaári með öllum þeim verkefnum og viðfangsefnum sem því fylgir. Hreyfistundirnar í salnum eru byrjaðar aftur eftir frí og allir eru búnir að fara allavegana einu sinni í þrautabraut í salnum. Gönguferðirnar er...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen