news

Útivera og sullufjör

26. 07. 2021

Enn ein vikan liðin og áfram höldum við að bralla og hafa gaman. Það var ansi fámennt en góðmennt í húsi þessa vikuna og þá nýtum við tækifærið og gerum eitthvað skemmtilegt.

Mánudaginn 19. júlí fóru allir saman í gönguferð í fjöruna með skóflur og f...

Meira

news

Ruslatýnsla og sullufjör

16. 07. 2021

Sumarstarfið er í fullum gangi hjá okkur á Holtakoti. Þó að veðrið sé nú ekki alltaf upp á tíu með sól og brakandi blíðu (þó að við myndum nú alveg vilja það), þá erum við búin að vera dugleg að vera úti að leika og bralla ýmislegt skemmtilegt.

Þri...

Meira

news

Sumarstarfið

29. 06. 2021

Nú er sumarstarfsfólkið okkar komið og mikill hluti fastra starfsmanna að byrja sitt sumarfrí en einhverjir eru líka búnir í sínu fríi og koma á næstu dögum.

Þetta er líka skemmtilegur tími þar sem börnin fara í vettvangsferðir og skoða nærumhverfið. Þið eigið þ...

Meira

news

Síðasti dagurinn hans Denna

31. 05. 2021

Flestir hér á Álftanesinu þekkja hann Denna sem hefur í mörg ár verið m.a. við gangbrautarvörslu og hjálpað bönunum yfir götna á morgnana þegar þau eru á leið í skólann. En Denni hefur ekki bara verið gangbrautavörður, segja má að hann sé svona allt-mögulegt-ma...

Meira

news

Útskrift elstu barnanna

14. 05. 2021

Þessi glæsilegi hópur eru elstu börnin okkar hér á Holtakoti. Miðvikudaginn 12. maí útskrifuðust þau af fyrsta skólastiginu og við tekur grunnskólinn í haust hjá þeim. Það eru blendnar tilfinningar hjá starfsfólkinu okkar á þessum degi sem eru búin að fylgja þess...

Meira

news

Sumarhátíð leikskólans

14. 05. 2021

Miðvikudaginn 12. Maí var hin árlega sumarhátíð á Holtakoti haldin með sama sniði og í fyrra, s.s. án foreldra og að morgni til, en venjulega höfum við haft hátíðina með foreldrum eftir hádegi. Sólin og blíðan léku heldur betur við okkur um morguninn þrátt fyrir að liti...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen