Nú er að koma annar í aðventu og þá þarf að tendra á Betlehemskertinu en það er kerti númer tvö á aðventukransinum. Krakkarnir eru spennt fyrir aðventunni og er þetta skemmtileg og hátíðleg stund þar sem jólalögin eru sungin af innlifun.
Við kveikjum tveimur kertum á
og komu bíðum hans,
því Drottinn sjálfur soninn þá
mun senda‘ í líking manns.