news

Gönguferðadagur á Mýri og Seylu

17. 09. 2020

Börnin á Mýri eru mjög dugleg að fara í gönguferð einu sinni í viku. Í morgun fóru þau í gönguferð út á fótboltavöllinn við Álftanesskóla og enduðu svo á útisvæðinu okkar fyrir framan Seylu.

Börnin á Seylu eru líka að æfa sig að fara í gönguferðir einu sinni í viku og fóru í morgun á leikvöllinn sem er fyrir aftan Holtakot.

© 2016 - 2020 Karellen