news

Sumarstarfið

29. 06. 2021

Nú er sumarstarfsfólkið okkar komið og mikill hluti fastra starfsmanna að byrja sitt sumarfrí en einhverjir eru líka búnir í sínu fríi og koma á næstu dögum.

Þetta er líka skemmtilegur tími þar sem börnin fara í vettvangsferðir og skoða nærumhverfið. Þið eigið því eftir að sjá töluvert af krílunum okkar í gulum vestum spígspora hér um nesið og skoða blóm og dýrin stór sem smá.

Gleðilegt sumar :)

© 2016 - 2021 Karellen