news

Úthlutun leikskólaplássa

03. 03. 2021

Úthlutun leikskólaplássa

Miðvikudaginn 3. mars fer fram fyrsta úthlutun fyrir haustið og því mikilvægt að foreldrar sæki um fyrir þann tíma. Þá senda allir leikskólar bréf til foreldra um úthlutun á leikskóladvöl. Í þessum úthlutunaráfanga er öllum börnum fæddum 2019 og eldri boðið pláss að meðtöldum þeim börnum sem óskað eftir flutning milli leikskola. Opið er fyrir umsóknir á vef Garðabæjar undir Þjónustuvef. Minn Garðabær"

Þegar barn hefur fengið úthlutað þarf að staðfesta pláss inna 10 daga frá úthlutun.

© 2016 - 2021 Karellen